Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðstýrð stjórnun
ENSKA
centralised management
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Það ætti að vera mögulegt að koma miðstýrðri stjórnun við annaðhvort beint af hálfu deilda framkvæmdastjórnarinnar eða óbeint með framsali til aðila sem heyra undir lög Bandalagsins eða opinberan landsrétt. Framkvæmdaraðferðirnar skulu tryggja að farið sé að verklagsreglum um verndun fjármuna Bandalagsins, burt séð frá því hvaða aðili er ábyrgur fyrir allri framkvæmdinni eða hluta hennar, og verða að staðfesta að framkvæmdastjórnin sé endanlega ábyrg fyrir framkvæmd fjárlaganna í samræmi við 274. gr. sáttmálans.

[en] It should be possible for centralised management either to be performed directly by Commission departments or indirectly by delegation to bodies governed by Community law or by national public law. The implementation methods should guarantee that the procedures for protecting Community funds are complied with, whatever the entity responsible for all or part of this implementation and must confirm that final responsibility for budgetary implementation lies with the Commission in accordance with Article 274 of the Treaty.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 of 25 June 2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32002R1605
Athugasemd
Hugtakakerfið er eftirfarandi: ,sameinuð stjórnun´ (e. joint management), ,sameiginleg stjórnun´ (e. shared management), ,miðstýrð stjórnun´ (e. centralised management) og ,dreifstýrð stjórnun´ (e. decentralised management).

Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
centralized management

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira